Hérna eru myndir sem ég tók í gær og dag af því tjóni sem óveðrið sem gekk yfir Danmörku þann 28-Október-2013 olli. Tjón vegna þessa óveðurs er talið vera hið minnsta kosti 1 milljarður danskra króna við fyrstu athugun. Mikið af trjám brotnaði í óveðrinu og mörg féllu á hús og ollu þannig tjóni. Tjón á húsum vegna roks er umtalsvert en er misjafnt milli svæða. Samkvæmt fréttum hérna í Danmörku hafa minnst 30,000 manns slasast vegna roks og hluta sem fóru af stað í rokinu.
Hérna eru myndir af tjóninu sem varð í Padborg og Bov. Þar sem ég á heima. Myndinar eru teknar þann 28-Október-2013 og síðan 29-Október-2013.

Þessar myndir útskýra sig sjálfar.