Íslendingar eru almennt á móti framförum

Íslendingar eru almennt á móti framförum. Fái þeir tækifæri til þess. Þessi mynd hérna úr Vísir frá árinu 1974 sýnir þetta afskaplega vel.


Á móti litasjónvarpinu. Sem betur fer réðu íslendingar engu um þesssar framfarir. Tekið af tímarit.is hérna. Smellið á myndina til þess að fá fulla stærð.

Í dag er þetta nákvæmlega sama staða með Evrópusambands aðild Íslands. Um er að ræða framfarir fyrir íslendinga. Aftur á móti sjá hinsvegar íslendingar tækifæri í því að vera á móti þessum framförum, og þeir gætu jafnvel haft eitthvað um þær að segja. Enda nota íslendingar tækifærið til þess að vera óupplýst á móti Evrópusambandinu. Enda er Evrópusambandið litasjónvarp íslendinga árið 2012 og næstu árin.