Kínatenging ríkisstjórnarinnar og slitin við ESB aðildarviðræðunar

Í morgun datt óvart sannleikurinn úr Frosta Sigurjónssyni í morgun á Rás 2. Það sem Frosti sagði var þetta hérna.

[…] Að Kínverjar hafi ekki viljað ræða við Íslendinga um fríverslunarsamning fyrr en það væri komin ríkisstjórn sem ætlaði sér ekki inn í Evrópusambandið. […]

Frosti Sigurjónsson á Rás 2. Viðtalið er hægt að hlusta á hérna (Morgunútvarp Rás 2). Þetta kemur fram á 65:40 mínútu (í kringum það) í þessu viðtali í Morgunútvarpi Rásar 2 þann 24-Febrúar-2014.