Höfundalögga frá Bandaríkjunum

Bandaríkjastjórn ætlar að koma á fót alþjóðlegri höfundaréttar deild til að berjast við „priacy“ á alþjóðlegum vettfangi. Og er þetta samkvæmt fréttum frá ZDnet í Bretlandi. En aðal planið hjá þeim virðist vera að reyna að mennta erlenda dómara í þeirra höfundarréttarlögum og reyna einnig að koma sínum lögum uppá aðar þjóðir í gegnum alþjóðasamninga. Einnig sem sérfræðingar verða sendir til þeirra landa sem standa verst að höfundarréttarlögum, að þeirra mati. Enda er þetta gert í nafni stórra fyrirtækja. Hægt er að lesa fréttina hérna