Stúlku vísað úr skóla vegna samkynheigðra foreldra

Fjórtán ára gamalli bandarískri stúlku hefur verið vísað úr skóla í Bandaríkjunum vegna þess að hún á samkynheigða foreldra. Umræddur skóli er kristilegur grunn og framhaldsskóli í bæ sem heitir Ontario og er staðsettur í Kalíforníu. Hægt er að lesa alla fréttina hérna