Í sveitinni….

Ég er ennþá í sveitinni. En maður hefur aðeins lent í mynd hjá japönum að ég held. En það kemur bara allt saman í ljós þegar maður kemst í þáttin, en mér var sagt að hann yrði sýndur í Japan þann 6. Nóvember, 2005. Það á eftir að verða áhugavert. Annars hefur snjóað hérna í dag og tréin hjá mömmu orðin mjög þung af snjófargi, enda fá tré búin að fella laufin og að auki þá var þetta mjög þungur snjór og blautur.

Meira seinna….