Þvæluauglýsing Heimssýnar í Fréttablaðinu

Í dag þann 9 Júní 2009 birtist fyrsta þvæluauglýsing Heimssýnar, þessi auglýsing væntanlegar markar upphafið af mörgum þvæluauglýsing sem almenningi verður borðið upp á næstu mánuðum af Heimssýn. Það er einnig vert að athuga hvernig þeir fjármagna þetta, og skrifstofuna sem þeir eru með. Þetta kostar allt peninga, og þeir liggja ekki á lausu þessa dagana.

Umrædd auglýsing Heimssýnar fjallar um atkvæðavægi í ráðherra ráði ESB (Council of the European Union) og örlítið um Evrópuþingið. Heimasíða ráðherraráðsins er hérna, og hérna er wiki greinin um ráðherraráðið. Tilvitnanar sem ég nota eru úr wiki greininni. Aðrar upplýsingar um ráðherraráðið er að finna á vefsíðu ESB og ráðherraráðsins.

Í þessari auglýsingu er þessi fullyrðing sett fram.

Ísland fengi 3 atkvæði af 350 í ráðherraráðum þar sem mikilvægustu ákvarðanirnar
eru teknar – og 5 atkvæði af 750 á ESB þinginu í Brussel. Því minni sem þjóðin er,
því meiri er skerðing sjálfstæðis. Ísland yrði líklega eins og hreppur á jaðri stórríkisins.
Brynja Björg Halldórsdóttir, formaður UVG á höfuðborgarsvæðinu.

Þetta er ekki rétt, ekki einu sinni nálægt því. Á Wikipedia stendur þetta, og heimildin fyrir þessu eru stjórnsýslulög ESB (sáttmálar), þar sem þessar reglur eru settar niður.

„The Council is composed of twenty-seven national ministers (one per state). However the exact membership depends upon the topic being discussed, for example; when discussing the agricultural policy the twenty-seven national agriculture ministers form the Council. The Union’s law is limited to specific policy areas, however it does override national law. As the Union operates on supranational and intergovernmental platforms, in some areas the Council is superior to the Parliament, having only to consult to get assent from the body. In many areas, however, the Union uses the legislative process of codecision procedure, in which the two bodies are equal in power.[2]“

Ennfremur stendur þetta hérna um atkvæðavægi, þegar samvinnákvörðun er ekki notuð.

However there are some older procedures still in use which give the Parliament less say than the Council over legislative bills. These are the consultation and assent procedures. The former means the Parliament is consulted by the Council, and it can ask for amendments, on legislation but it is unable to block it. The latter means the Council has to obtain the approval of the Parliament on legislation before it can become law, but the Parliament cannot make amendments.[10] The procedure used also depends upon which type of institutional act is being used. The strongest act is a regulation, an act or law which is directly applicable in its entirety. Then there are directives which bind members to certain goals which they must achieve. They do this through their own laws and hence have room to manoeuvre in deciding upon them. A decision is an instrument which is focused at a particular person/group and is directly applicable. Institutions may also issue recommendations and opinions which are merely non-binding, declarations.[11]

„The Council votes in one of three ways; unanimity, simple majority or qualified majority. In most cases, the Council votes on issues by Qualified Majority Voting, meaning that there must be a minimum of 255 votes out of 345 (73.9 %) and a majority of member states (sometimes a two–third majority). A majority representing 62% of the EU’s population may also be taken into account.[12] Unanimity is nearly always used where foreign policy is concerned, and in a number of cases under Police and Judicial Co-operation.[13]“

Þar er vert að taka það fram að Heimssýn getur ekki einu sinni haft heildarfjölda atkvæða í ráðherraráðinu réttan. Í umræddri auglýsingu er haldið því fram að fjöldi atkvæða er 350, í raun er atkvæðafjöldin 345 eins og kemur fram þarna.

Hérna er atkvæðafjöldin í ráðherraráðinu, samkvæmt löndum.

„The Council is composed of national ministers for the relevant topic of discussion, with each minister representing their national government. Under qualified majority voting different states have different voting weights based on population. For example, a vote by Germany or France has weight 29 out of the total weight 345, whereas a vote by Cyprus or Latvia has only weight four. The complete list of voting weights is shown below:[2]“

Til þess að atkvæðafjöldin byggi eftir þeim línum sem Heimssýn nefnir í þvæluauglýsingu sinni í Fréttablaðinu, þá þarf að vera kjósa eftir meirihluta atkvæða í ráðherraráðinu.

Atkvæðamagnið er svona þessa stundina.

* 29 votes: France, Germany, Italy, and the United Kingdom,
* 27 votes: Spain and Poland,
* 14 votes: Romania,
* 13 votes: The Netherlands,
* 12 votes: Belgium, the Czech Republic, Greece, Hungary, and Portugal,
* 10 votes: Austria, Bulgaria, and Sweden,
* 7 votes: Denmark, Finland, Ireland, Lithuania, and Slovakia,
* 4 votes: Cyprus, Estonia, Latvia, Luxembourg, and Slovenia,
* 3 votes: Malta.

Það er vert að benda á þá staðreynd að Malta er eingöngu með 400.000 þúsund íbúa, rétt rúmlega 100.000 þúsund fleiri íbúa og Ísland. Það er ekki að sjá að sjálfstæði, eða fullveldi Möltu hafi verið skert síðan þeir gengu inn í ESB og tóku upp evru.

Samkvæmt fréttum frá Möltu, þá hefur ESB aðild þeirra gengið vel og ekkert verið skert af sjálfstæði þeirra. Eins og þeir óttuðust á sínum tíma.

Hérna er frétt frá Möltu um ESB aðild þeirra og hvað þeir hafa upp úr því.

EU membership in the long-term interest of Malta – President

Það er ennfremur vert að benda á þá staðreynd að í ráðherraráðinu þá eru flokkar til staðar, og stundum er kosið eftir þeim línum. Frekar en eftir löndum sjálfum. Það fer þó eingöngu eftir málefnum sem eru til umræðu hverju sinni.

Þetta er úrskýrt nánar hérna fyrir neðan.

„Almost all members of the Council are members of a political party at national level, and most of these are members of a European-level political party. However the Council is composed in order to represent the Union’s states rather than political parties and decisions are generally made on these lines. The table below outlines the European party affiliations of the leaders of each country (those comprising the European Council), it should be noted that in many countries there are coalition governments and the ministers forming the various configurations may be of different parties.[2]“

Þegar Lisbon sáttmálin tekur gildi, þá verða þessar breytingar gerðar á ráðherraráðinu. Einhverjar breytingar gætu átt sér stað ef Írar hafa samið um þær á síðustu mánuðum.

Future of the Council

The proposed Treaty of Lisbon, which may not be ratified as planned by 2009 following its rejection in the Irish referendum, largely retains the reforms outlined in the rejected Constitutional Treaty.[42] The body would be renamed, officially becoming the Council of Ministers, with an official separation from the European Council (itself becoming an institution with a separate system of Presidency). Of particular note is a change in voting system for most cases to double majority Qualified Majority Voting, replacing the voting weights system. Decisions made by the council have to be taken by 55% of member states and 65% of the Union’s population. Under the Lisbon Treaty, the implementation of this voting system would be delayed until 1 November 2014.[43]

In terms of the Council’s configuration, the fact there are different configurations is mentioned for the first time in treaties but only two are mentioned by name in the Constitution (others are agreed upon by the European Council), they are the General Affairs Council and Foreign Affairs Council, splitting the current General Affairs and External Relations Council. The latter will not be chaired by the Presidency, but by the new High Representative of the Union for Foreign Affairs and Security Policy. The Presidency being conducted in groups of three for 18 months is enshrined in the Constitution. Furthermore the Council is required to meet in public.[43] Ecofin’s Eurozone component would be more formalised and elect its own separate President, „Mr Euro“.[26]“

Ef Íslendingar ganga í ESB, þá verður það eftir að Lisbon sáttmálin hefur tekið gildi. Þannig að núverandi atkvæðakerfi verður orðið úrelt Við það mun núverandi atkvæðakerfi veriða úrelt árið 2014, og meirihlutakerfi hefur í staðinn tekið við en árið 2014 mun meirihluta-atkvæði taka við. Eins og útskýrt er í textanum hérna fyrir ofan.

Um Evrópuþings hlutann í auglýsingunni þá er vert að benda á þessar staðreyndir. Ég ætla að miða við Evrópuþingið eins og það verður eftir að Lisbon sáttmálin tekur gildi.

Ef Ísland gengur í ESB, þá mun það fá 6 Evrópuþingmenn. Það verður nefnilega lámarkið eftir að Lisbon sáttmálin tekur gildi, hámarksfjöldi Evrópuþingmanna verður 96, sú skerðing verður á kostnað Þjóðverja og annara stærri aðildarríkja ESB. Samkvæmt Lisbon sáttmálanum, þá munu þjóðþing aðildarríkjana koma mun meira að ESB málum heldur en er í dag, og vald þeirra verður aukið í samræmi við það. Heildarfjöldi Evrópuþingmanna verður 751, en eingöngu 750 verða með atkvæðisrétt. Þetta kemur til vegna þess að forseti Evrópuþingsins hefur ekki atkvæðisrétt í þeim málum sem þar verða afgreidd eftir gildistöku Lisbon sáttmálans.

Hægt er að lesa allt um Lisbon sáttmálan hérna. Heimasíða Evrópuþings ESB er að finna hérna.

Með fullri virðingu fyrir Brynju Björg Halldórsdóttur, þá er augljóst að hún veit ekki neitt um ESB eða hvernig ESB virkar. Annars væri hún ekki að koma með þessa dellu eins og hún gerir í auglýsingu Heimssýnar. Það er einnig vert að benda á þá staðreynd að Heimssýn hefur komið með eintóma dellu um ESB á undanförnum árum, og er margt af því sem þeir segja ekkert nema hræðsluáróður og hefur ekkert með staðreyndir og raunveruleikan að gera.

Það er því tímasóun hjá fólki að taka mark á Heimssýn. Tíma fólks er betur varið með því að nota Google og leita sjálft eftir upplýsingum um ESB.