Fjölmiðlafrumvarp 2006

Núna er nýtt fjölmiðlafrumvarp komið fram. En þetta er sama vitleysan og var troðið uppá fólk árið 2004. En þessu frumvarpi er beint gegn frjálsum fjölmiðlum hérna á landi. En það er greinilegt að það á að byrja að banna fyrirtækjum að eiga 25% í fjölmiðlum ef þeir eru ákveðið stórir. Og síðan geta stór fyrirtæki ekki átt saman útvarpsstöðvar og sjónvarpsstöðvar og dagblöð. En þetta var einnig í fjölmiðlafrumvarpinu árið 2004. En þetta er betur falið núna í fjölmiðlafrumvarpinu árið 2006, en er þarna samt. En umræða um þetta frumvarp er þessa stundina mjög lítil og léleg. En svipað gerðist þegar samgönguráðherra kom í gegn frumvarp sem heimilar stórfelldar hleranir á Íslandi, bæði yfir síma og internet.

Meira seinna.

[Uppfært klukkan 23:31 þann 27.04.2006]