Neikvæðir vextir eru hættulegir

Það er ekki hægt að segja neitt gott um þetta. Þar sem núna er kominn upp sú staða að sparnaður fólks ber orðið neikvæða raunvexti miðað við verðbólgu. Þetta þýðir að sparnaður fólks er farinn að brenna upp. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem þetta gerist, þar sem að í tíma óðaverðbólgu eftir árið 1970 þá gerðist þetta víst og lagaðist ekki fyrr en verðtrygging var sett á.

Það er fyrst núna sem krónan verður í raun ónýt innanlands, en síðan hrunið varð þá hefur krónan verið ónýt á erlendum mörkuðum.

Fréttir af þessu máli.

Sparifé í bönkum ber neikvæða vexti