Ríksskattstjóri að loka á gögn í vafasömum tilgangi ?

Það vakna óneitanlega upp ansi áleitnar spurningar yfir þeirri ákvörðun Ríkisskattstjóra að loka á gögn sem Jón Jósep hefur verið að nota til þess að búa til yfirlit um eignartengsl aðilda sem koma að bankahruninu á Íslandi. Það yfirlit er mjög áhugavert, og mjög upplýsandi.

Ákvörðun Ríkisskattstjóra á að taka með tortryggni, enda alveg augljóst að þessi gögn eru almenn og eiga ekki að vera leyndarmál. Það vaknar einnig sú spurning hvort að Ríkisskattstjóri sé að hylma yfir þeim mönnum sem brutu af sér í undanfara bankahrunsins, árin og mánuðina áður en sjálft hrunið átti sér stað.

Frétt Rúv um þetta mál.

Lokað á aðgang að gögnum

One Reply to “Ríksskattstjóri að loka á gögn í vafasömum tilgangi ?”

  1. Ég vildi bara taka undir með þér í sambandi við þetta, maður furðar sig á því að ekki hafi fleirri fjölmiðlar tekið þetta upp, persónulega finnst mér þetta til skammar að gera svona án þess að skýra nokkuð.

Lokað er fyrir athugasemdir.