Um jarðskjálftan í Perú

Í jarðskjálftanum í Perú þann 26 September urðu nokkrar skemmdir samkvæmt fréttum frá BBC, en einnig er talið að hægt sé að rekja eitt dauðsfall til jarðskjálftans. Þetta er stærsti jarðskjálfti á svæðinu síðan 2001, en þá varð jarðskjálfti þarna uppá 8.1 á ricther. Hérna er frétt BBC News um jarðskjálftan.