Mótmælendur handteknir Í BNA

Í dag var fólk sem var að mótmæla stríðinu í Írak fyrir framan hvíta húsið var handtekið fyrir standa fyrir aðal-inngangi hvíta hússins. En samkvæmt lögum í BNA þá verður fólk að vera á hreyfingu þar. Fólkið fór í svo kallað borgaralega óhlíðni mótmæli, þar sem það hlýddi ekki þessum lögum og truflaði inngangin inn að hvíta húsinu. Hérna er frétt BBC News um málið.