Forsætisráðherra Finnlands, öll Norrænu ríkin ættu að ganga í ESB og taka upp evru

Það er skoðun Finnska Forsætisráðherrans að allar Norðurlandaþjóðarinnar ættu að ganga í ESB og taka upp evru. Þessi afstaða Finnska Forsætisráðherrans byggir á þeirri skoðun að sameiginlega þá hafa Norðurlöndin mjög mikið vægi innan ESB, og einnig mikið vald samkvæmt því. Það yrði einnig viðskiptalega hagkvæmt fyrir norðurlöndin að taka upp evru. Bæði vegna viðskipta milli þeirra sjálfra, en einnig vegna viðskiptahagsmuna þeirra við önnur evrópuríki. Það er augljóst að ef Ísland, Noregur, Færeyjar og Grænland mundu ganga í ESB. Þá mundi norræna samstarfið njóta góðs af samvinnu þeirra bæði í Norðurlandaráðinu og einnig á grundvelli ESB.

Frétt Finnska Ríkisútvarpssins.

Finnish PM Wants All Nordic Countries to Join EU and euro