Jarðskjálftahrina nærri Hellisheiðarvirkjun

Í allan dag og núna í kvöld hefur verið í gangi jarðskjálftahrina á Hengilssvæðinu og á svæði nærri Hellisheiðarvirkjun. Næst hafa jarðskjálftanir orðið 1,4 km fyrir norðan Hellisheiðarvirkjun. Stærstu jarðskjálftanir í þessum hrinum hafa náð stærðinni rúmlega ML2,3 á ricther. Þannig að um er að ræða smáskjálftahrinu á þessu svæði. Ólíklegt er að þetta sé fyrirboði fyrir stærri jarðskjálfta á þessu svæði.