Internet svartholið Norður Kórea

Í Norður Kóreu er ekkert internet, en Norður Kórea er ekki tengt restinni af heiminum. Þar er aðeins lokað innranet sem er vaktað og ritskoðað og hugsanlega sérstakur aðgangur að internetinu fyrir sérstakt fólk í stjórnkerfi landsins. Annað er það ekki. Almenningur í Norður Kóreu hefur engan aðgang að internetinu og það er algerlega óvíst að fólk þar viti að það sé til.

The New York Times segir svo frá og hægt er að lesa meira um það hérna (innskráningar krafist).