Tvö árin hans Árna Johnsen

Samkvæmt lögum þá má veita dæmdum mönnum uppreisu æru eftir tvör ár, ef þeir hafa aðeins verið dæmdir í fangelsi í tvö ár.

Í dæmi Árna Johnsen lítur þetta svona út.

Ár sem Árni Johnsen er dæmdur í fangelsi: 2003
Fjöldi ára sem Árni Johnsen þarf að vera í fangelsi: 2
Árni Johnsen sleppur þá út árið: 2005

Árni Johnsen þarf að bíða í tvö ár þangað til að hann fær uppreisu æru, eða til ársins 2007. En hann þurfti bara að bíða í eitt ár, eða til ársins 2006.
Í stuttu máli. Árni Johnsen fékk uppreisu æru alltof snemma, og ábyrgðin á því að Árni Johnsen fékk uppreisu æru skrifast eingöngu á Dómsmálaráðherra, Forsætisráðherra og Forseta Alþingis (þáverandi Forseta Alþingis). Þetta er auðvitað ekkert nema spilling, enda fékk Árni Johnsen eitthvað sem að hann átti ekki að fá.