SMS skilaboð fyrrverandi eigenda og stjórenda Kaupþings eftir efnahagshrunið á Wikilekas

Wikileaks hefur birt SMS skilboð fyrrverandi stjórnenda Kaupþings í Janúar og fram í Júní 2009. Þarna eru upplýsingar sem benda er alvarlegra brota á íslenskum hegningarlögum, og brot á góðum viðskiptaháttum.

Wikileaks vefsíðan.

SMS messages to former Kaupthing owner Finnur Ingólfsson, 2009

[Uppfært klukkan 20:22 þann 4. Desember 2009. Villa leiðrétt í textanum. Titill lagaður.]