NASA fann hugsanlega líf á Mars, en drap það fyrir slysni

Það er komin upp sú kenning að NASA hafi fundið líf á Mars árið 1977 með Viking förunum. En hafi vegna vanþekkingar á aðstæðum á Mars drepið það, einnig sem að NASA var að leita að vitlausri gerð af lífi að auki. En upp er komin sú tilgáta að líf á Mars sé að svokallaðari „hydrogen peroxide“ gerð. Meira um þetta mál hérna.