Bullfrétt Rúv um Evrusamstarfið

Á Rúv er núna að finna bullfrétt um Evrusamstarfið, og hina meintu hættu á að það brotni upp með því að Grikkland og nokkur önnur lönd dragi sig úr því. Þessi frétt er þvæla útaf því að ekkert evrópuland sem er núna þegar þáttakandi í evrusamstarfinu hefur það á dagskránni að fara útúr því. Slíkt yrði einfaldlega of kostnaðarsamt og of áhættusamt.

Þessu hefur verið svara af ráðamönnum þeirra ríkja sem um ræðir í erlendum fjölmiðlum nú þegar.

Greece Finance Minister Rules Out Euro Exit
Papaconstantinou Says Euro Exit Talk Is ‘Absurd,’ Welt Reports

Þess má einnig getað að gengi evrunar gagnvart dollar styrktist í dag, samkvæmt fréttum.