Sóun Íslendinga

Það virðist vera að Íslendingar séu þjóð sóunar og hirðuleysis. Það má spurja sig hvað það fara mörg verðmæti til einskis hérna á landi.

Fullbrúklegir hlutir látnir liggja

Það eru ekki bara skósmiðir og fatahreinsanir sem sitja uppi með ósótta fullbrúklega hluti – hjá gullsmiðum og saumastofum svigna fataslár og læstar skúffur undan dýru skarti og klæðum sem eigendur hirða ekki um að sækja.

Fréttin er af Vísir.is