Færeyingar og Grænlendingar huga að hugsanlegri ESB inngöngu

Í dag berast fréttir af því að Grænlendingar, ásamt Færeyingum séu farnir að huga að hugsanlegri inngöngu í ESB. Enda eru bæði Grænlendingar og Færeyingar farnir að sjá það að ESB er ekki sem allra verst, enda hefur Danmörk verið þar innanborðs í marga áratugi nú þegar án nokkura vandamála. Ástæður Grænlendinga og Færeyinga fyrir hugsanlegri inngöngu í ESB eru margar, og mjög mikilvægar fyrir þá. Færeyingar hafa nú þegar kannað hvort að þeir geti tekið upp evru sem gjaldmiðil hjá Evrópska Seðlabankanum (ECB), en líklegt er að þeir fái það ekki nema að með aðild að ESB.

Það er því stór spurning hvort að Færeyjar, Grænland og Ísland munu öll ganga í ESB á sama tíma.

Nánar af þessu máli.

Vilja ganga inn í ESB vegna fisksins
EU membership debate
Euro wanted as currency in Faroe Islands (2009)

Staða Grænands og Færeyja innan ESB ef þau ganga inn.

Special Member State territories and the European Union (Wiki)

2 Replies to “Færeyingar og Grænlendingar huga að hugsanlegri ESB inngöngu”

  1. Ég vona Ísland, Færeyjar og Grænland gangi í ESB á sama tíma. Hinsvegar verður maður bara að sjá til hvernig umræðan þróast í Færeyjum og Grænlandi og hvernig þetta fer hjá þessum nágrönnum okkar.

Comments are closed.