Kónguló sem er 20 milljón ára gömul

Vísindamenn fundu fyrir tveim árum eintak af kónguló sem var inní harnaðri trjákvöðu. Þessi kónguló hefur varðveist alveg ótrúlega vel miðað við tímann sem er liðin frá því að hún dó, en hún dó fyrir um tuttugu milljón árum síðan. Vísindamaðurinn sem hefur rannsakað þessa kóngurló náði að taka blóð útúr kóngurlónni sem er inní trjákvoðunni. Og með því vonast vísindamaðurinn til þess að finna út hvernig þessi kóngurló dó, og hversu gömul hún var þegar hún dó og hvert hún var að ferðast. Einnig sem vísindamaðurinn vonast til þess ná út erfðaefni (DNA) úr blóði þessar kongulóar. Hérna er frétt BBC News um þetta.

Kóngulóin

One Reply to “Kónguló sem er 20 milljón ára gömul”

Lokað er fyrir athugasemdir.