Górillur sjást nota verkfæri

Vísindamenn hafa séð górillur nota frumstæð tól útí náttúrunni í fyrsta skipi. Górillunar nota þessi tæki meðal annars til að athuga hversu gljúpar og djúpar mýrar eru sem þær eru að fara yfir, en þær gera þetta einnig þegar þær fara yfir vatn og læki. Hérna er frétt BBC News.

Górilla