Búið að setja andstæðinga ESB á Íslandi í ruslflokk

Það er búið að setja andstæðinga ESB á Íslandi í ruslflokk. Enda kemur ekkert að viti frá þeim og þeir eru alltaf að spá ESB og evrunni ragnarrökum þessa dagana.

Þessir spádómar andstæðinga ESB byggja á ekki neinu nema sjúkri óskhyggju um hörmungar og upptöku stríða í Evrópu. Þjóðerniskenndar hugmyndir andstæðinga ESB eru ekkert nema rusl, eins og allur málflutningur þeirra. Það er mjög einfalt að sjá það hvort að andstæðinga ESB segja sannleikann eða ekki. Maður einfaldlega leitar upp fullyrðinganar þeirra á google og athugar ennfremur hvort að fullyrðinganar hjá þeim standist raunveruleikann og staðreyndirnar. Í 99,99% tilfellum þá standast fullyrðingar andstæðinga ESB á Íslandi og annarstaðar alls ekki, og það er ekkert að fara að breytast í næstu framtíð.

2 Replies to “Búið að setja andstæðinga ESB á Íslandi í ruslflokk”

  1. Svona svona, LÍÚ þarf einangrun til að hagnast eitthvað smávegis næstu árin til að halda sér á lífi.

    Stjórnvöld þurfa líka krónuna til eignatilfærslu til að leiðrétta arfavitlausa efnahagsstjórn síðustu áratuga. Og ekki gleyma því að nýr áratugur er að renna upp.

    Svo þarf líka sjóðruglað bankakerfið gegnissveiflurnar til að viðhalda gömulu góðu verðbólgunni, besta fjármálakerfið og okkar besta fólk þarf jú einhver laun.

Comments are closed.