ESB varar lánshæfismatfyrirtæki við

Framkvæmdastjórn ESB hefur varað lánshæfismatsfyrirtæki við og ætlar að koma á fót sinni eigin stofun til þess að meta lánshæfismat aðildarríkja sinna samkvæmt fréttum frá BBC News. Ástæðan fyrir því að ESB kemur með þessa viðvörun er hin gífurlega einokun sem þessi fyrirtæki hafa á lánshæfismörkuðum heimsins, og þau völd sem fylgja því.

Sjá nánar á frétt BBC News.

EU warns credit rating agencies