Jarðskjálfti hjá Kópaskeri

Í morgun klukkan 06:14 varð jarðskjálfti uppá 3,0 á ricther 17 km vsv af Kópasskeri, örfáir smærri eftirskjálftar komu í kjölfarið. Ekki hafa komið fréttir af því að þessi jarðskjálfti hafi fundist í nágrenni við upptökin.