Íslendingar sem styðja aðildarviðræður Íslands og ESB / Group for people to show its support for Iceland EU membership bid

Fyrir nokkru síðan stofnaði ég Facebook hóp fyrir íslendinga sem styðja aðildarviðræður Íslands og ESB. Þessum hópi er ætlað það hlutverk að fræða fólk um ESB, starfsemi þess og hlutverk. Einnig sem að saga ESB verður til umfjöllunar ef svo ber undir. Ég hvet alla stuðningsmenn aðildarviðræðna og umsóknar Íslands að ESB til þess að ganga í þennan hóp.

Hérna er hægt að skrá sig í umræddan Facebook hóp.

English.

Some time ago I created a group on Facebook for foreign people how support Iceland EU membership bid. This is for people how live inside the EU and want to tell them about there experience and knowledge of EU for Icelanders to learn from, or just to enjoy. This Facebook group can be found here. I encourage everyone how want to show there support to join this group.

One Reply to “Íslendingar sem styðja aðildarviðræður Íslands og ESB / Group for people to show its support for Iceland EU membership bid”

  1. Niður með Esb, það þarf að tortíma Esb skrímslinu

Comments are closed.