Nýr steingervingur breytir þekkingu á þróun mannsins

Nýr steingervingur sem fannst í Afríku fyrir nokkrum mánuðum síðan hefur breytt hugmyndum manna um þróun mannsins. En það virðist sem að maðurinn hafi þróast mun fyrr frá öpum en áður var haldið, en samkvæmt rannsóknum. Þá eru vísindamenn núna að setja skilnaðinn á milli apa og manns í kringum 20 milljón ár, en áður var talið að þessi aðskilnaður hefði orðið fyrir 6 milljónum árum síðan. Fleiri rannsóknir þarf að gera áður en öruggt svar fæst um hvernig þessi þróun varð, einnig sem það þarf að finna fleiri steingervinga til þess að varpa ljósi á þróunun mannkyns, í ljósi nýrra gagna.

Frétt um málið: Fossil find pushes human-ape split back millions of years