Félagslega kerfið í Reykjavík fær ekki hækkun, en varaborgarfulltrúar fá hækkun

Það er undarleg staðreynd að það er talað um fjármagnsleysi hjá Reykjavík þegar það kemur að félagslegakerfinu sem Reykjavíkurborg er með. Á sama tíma eru hinsvegar launataxtar varaborgafulltrúa hækkaðir á sama tíma. Þetta er undarlegt, þar sem að fjármagnið sem fer í að geiða laun varaborgarfulltrúa gæti hæglega bætt stöðu þess fólks sem þarf að nota fjárhagsaðstoð Reykjavíkurborgar.

Fréttir af þessu.

Andvígur hækkun varaborgarfulltrúa (Rúv.is)
Laun varaborgarfulltrúa hækkuð (Rúv.is)
Hækka laun varaborgarfulltrúa (Vísir.is)