Iridium gervihnettir rata í fréttinar á Íslandi

Ég sé á fréttum sem eru núna á Vísir.is að Iridium gervihnettir hafa ratað í fréttirnar vegna blossa sem koma stundum frá þeim. Þetta er ekkert sérstakt og kemur til vegna hönnunar þessara gervihnatta.

Þarna er engir fljúgandi furðuhlutir á ferðinni. Bara Iridium gervihnettir.

Fréttir Vísir.is.

Bóndakona í Skagafirði sá líka dularfulla ljósið (Vísir.is)
Vill útskýringar á dularfulla ljósinu (Vísir.is)
Formaður stjörnuskoðunarfélagsins: Efast um fljúgandi furðuhlut (Vísir.is)
„Fljúgandi furðuhlutur“ í Árbænum (Vísir.is)