Eistland tekur upp evruna á miðnætti (staðartíma)

Á miðnætti staðartíma (1. Janúar 2011) þá mun Eistland taka upp evruna sem gjaldmiðil og verður þar með hluti af Evrusvæðinu. Ég óska Eistlendingum til hamingju með þennan áfanga. Enda hefur þetta takmark verið erfitt hjá þeim í miðri efnahagskreppu sem núna ríkir víðsvegar um heiminn.

Hérna eru erlendar fréttir af þessari breytingu hjá Eistlandi.

PREVIEW – Estonia joins euro zone club, eyes big picture
As Euro Struggles, Estonia Readies for Entry in Currency
Estonia Joins Euro as Currency Expands Into Former Soviet Union
Estonia braces for euro switch