Hvít jörð

Það er víst farið að hausta. Allavega er jörð orðin hvít hérna á Hvammstanga hjá mér. Hitastigð er sem stendur í kringum 0C og það er virðist hafa dregið úr slyddunni og þetta virðist vera orðin (nærri því) bara hrein snjókoma. En það er einhver slydda í þessu þrátt fyrir það. Einnig sem það er komin hálka og leiðindi á vegina hérna, að því að ég best fæ séð.