Einokun leigubíla

Þarna er verið að koma á einokun leigubíla. Það eitt og sér er mjög slæmt fyrir neitandann og stjórnvöld ættu að koma í veg fyrir svona. Annars er það þannig á Íslandi í dag að leigubílaakstur er allur bundinn í sérleyfum og öðrum dularfullum hlutum, sem gera fólkinu sem nota leigubíla engan greiða, en hinsvegar ýtir því verðinu á leigubílum upp.

Það þarf að breyta þessu, eins og svo mörgu öðru hérna á landi.

Tengist frétt: NL annist ein akstur gesta Kringlunnar