No Plan, No Peace, þáttur á BBC One

Í kvöld mun BBC One sýna seinni hluta þáttarins No Plan, No Peace, en þessi þáttur fjallar um hið algera skipulagsleysi sem einkenndi innrásina í Írak og hvernig Bandaríkjamenn höfðu alls ekki hugsað innrásina til enda og hvað ætti að gera eftir innrásina til þess að koma í veg fyrir óstöðuleika í Írak. Fyrri hlutinn var sýndur í gær á BBC One.

Hérna er frétt sem er beintengd þættinum.

UK and US play Iraq ‘blame game’