Íkorni sprengir upp bíl

Óheppin íkorni í Bandaríkjunum kveikti í sjálfum sér með því að naga í sundur rafmagnskapal beint fyrir ofan bíl. Þegar íkornin var náði að naga í sundur rafmagskapalinn þá féll hann niður á bílinn, við það hljóp hann inní vélina og sprengdi hann þannig upp. Eigandinn var tryggður fyrir svona atviki.

Nánar um þetta hérna.

Flaming kamikaze squirrel torches car