Jón Valur kemur upp um múslímahatur sitt

Öfgamaðurinn Jón Valur kemur upp um múslímahatur sitt í nýlegri bloggfærslu. Þar sem hann þykist vera að vitna í Forsætisráðherra Ástralíu (Julia Gillard). Gallin er hinsvegar sá að þessi tilvitnun sem hann viðhefur er röng og fær ekki staðist nánari skoðun.

Enda er þessi tilvitnun sem hann viðhefur á vefsíðum sem sérhæfa sig í því að fletta ofan af þjóðsögum, blekkingum og öðrum rangfærslum sem er að finna á internetinu þessa dagna.

Staða þessar tilvitnunar sem Jón Valur er þessi hérna samkvæmt þeirri vefsíðu sem ég fann um þessa ákveðnu tilvitnun.

Status:
Contains elements of truth, but is highly misleading and inaccurate

Hægt er að kynna sér stöðu þessar blekkingar hérna fyrir neðan.

Prime Minister Howard – Muslims Out Of Australia