Þingmaður framsóknarflokks kann ekki að skammast sín

Það er greinilegt að þingmaður framsóknarflokksins kann ekki að skammast sín. Enda er þetta afleiðing vanstjórnunar framsóknarflokksins á þessum málaflokk í mörg ár. En framsóknarmenn sýndu þessum málaflokki eins lítin áhuga og hægt var, helst að framsóknarmenn sýndu þessum málaflokk áhuga þegar þeir voru að finna upp leiðir til þess að blóðmjólka veski fólks sem þarf að nota þjónustu heilbrigðikerfsins og hefur ekki mikinn pening.

Þingmaður framsóknarflokksins hefur þarna gerst sekur um hræsni og hroka sem þekkist aðeins hjá framsóknarsflokki, nema kannski einnig hjá sjálfstæðisflokknum, á tímabilum.

Tengist frétt: Heilsugæslan skuldar birgjum 320 milljónir