Ísskjálftavirkni í Skeiðárjökli

Í gær hófst ísskjálftavirkni í Skeiðárjökli, en þann 4. Október mældust 29 ísskjálftar samkvæmt jarðskjálftavef Veðurstofunar. Í samtali við jarðfræðing á vakt hjá Veðurstofunni þá er ekki vitað hvers vegna þessi ísskjálftavirkni er tilkomin, en hugsanlegt sé að eitthvað vatnsrennsli sé í gangi undir skriðjöklinum. En það er ekki staðfest ennþá.

[uppfært, smá villur lagaðar.]