Forseti Íslands svarar ekki spurningu blaðamanns

Þó svo að margir haldi öðru fram um þetta hérna myndskeið. Þá er það staðreynd að Forseti Íslands snéri þarna útúr spurningu blaðamannsins Jóhanns Haukssonar og í reynd svarar henni ekki. Heldur kemur Forseti Íslands með tóma froðu til þess að forðast að svara spurningunni.

Forseti Íslands hefur ennfremur sýnt það að málflutningur hann er í tómu rugli. Þar sem Forseti Íslands segir eitt núna en annað fyrir ári síðan varðandi Icesave málið. Sem betur fer fyrir íslensku þjóðina er kjörtímabil Forseta Íslands að verða búið.