Prímadonnan Sigrún Einars og andlegt ofbeldi

Í nýlegri grein á Pressunni þá lýsir pistlahöfundurinn Sigrún Einars því yfir að hún sé Prímadonna og finnist ekkert að því. Í þessum pistli þá hefur hún eftir eftirtalda setningu frá mér þar sem ég sagði henni að ef hún ætlaði að gera kröfur, þá yrði hún að eiga inni fyrir því. Þessu tók Sigrún Einars frekar illa. Enda rangtúlkaði hún þetta upp og niður eins og henni virðist einni vera lagið og að auki setur hún tekur orð mín úr samhengi við þá umræðu sem þau voru sögð við.

Ummæli Sigrúnar Einars í nýlegum pistli hennar.

[…]

Bláókunnugur maður sagði við mig um daginn að ef ég ætlaði að vera með einhverjar kröfur þá yrði ég að eiga innistæðu fyrir því. Maður sem hefur ekki hugmynd um hvaða kostum og göllum ég er gædd og enn minni hugmynd um hvaða kröfur ég geri. Mér fannst þessi yfirlýsing hans jaðra við andlegt ofbeldi, til þess fallin að berja niður sjálfstraust mitt og fá mig til að finnast ég ekki vera nógu góð fyrir neitt meira en bara það sem mér býðst og það fauk í mig, satt að segja. […]

Ummæli mín voru sett í þessu hérna samhengi, við orð sem hún lét sjálf falla um sjálfan sig. Mér þykir augljóst að hún lét þessi orð ekki falla í gríni. Þó svo að Sigrún Einars haldi kannski öðru fram núna.

Skjáskot af ummælum mínum til sönnunar, ásamt svari Sigrúnar Einars. Þar sem það er nauðsynlegt að sjá í hvaða samhengi ég setti inn þessi ummæli. Smellið á myndinar til þess að fá þær í fulla stærð.

Hérna er það sem Sigrún Einars setti inn í upphafi.

Ég svara tvisvar.

Ég svaraði síðan aftur. Ég reyndar svara eftir þetta, en það kemur þessu ekki beint við.

Þarna sést vel í hvaða samhengi þessi ummæli mín voru framsett. Ég kem með þetta þó svo að Sigrún Einars nefni mig ekki á nafn í sínum nýjasta pistli.

Þarna var ég ekki að beita Sigrúnu Einars andlegu ofbeldi eins og hún segir að ég hafi verið að gera, sem er í raun ástæðan fyrir því að ég skrifa þetta. Vegna þess að ég er móðgaður útí þessi ummæli hennar og ég læt hana ekki komast upp með svona rugl um það sem ég var að segja þarna.

Þetta er ekkert flókið og hefur í raun aldrei verið það. Fólk sem gerir kröfur á fólkið í kringum sig verður að sætta sig við þá staðreynd að taka við kröfum frá öðrum. Ef fólk getur ekki gert það. Þá hefur það ekki innistæðu fyrir því að gera kröfum á aðra. Það var það sem ég átti við og ég stend við þetta álit mitt þrátt fyrir innantómar ásakanir Sigrúnar Einars í minn garð um að hafa beitt hana andlegu ofbeldi. Svo að það sé á hreinu. Þá er svona ásökun mjög alvarleg og það á að aldrei að setja svona fram eins og þarna er gert. Enda minnkar þetta vægi þessara orða og afleiðingar þeirra.

Hvað prímaddoma stæla Sigrúnar Einars varðar. Þá er gott að hafa að Prímadonna hefur yfir sér lýsingu sem bendir til þess að umræddar manneskjur séu Narcissism og ófærir um að mynda eðlileg sambönd við fólkið í kringum sig.

Samkvæmt Wikipedia um Narcissism (mig vantar íslenskt orð) þá eru þetta höfuð einkennin hjá fólki sem þjást af þessu.

Campbell and Foster (2007)[14] review the literature on narcissism. They argue that narcissists possess the following „basic ingredients“:

* Positive: Narcissists think they are better than others.[15]
* Inflated: Narcissists’ views tend to be contrary to reality. In measures that compare self-report to objective measures, narcissists’ self-views tend to be greatly exaggerated.[16]
* Agentic: Narcissists’ views tend to be most exaggerated in the agentic domain, relative to the communion domain.[15][16]
* Special: Narcissists perceive themselves to be unique and special people.[17]
* Selfish: Research upon narcissists’ behaviour in resource dilemmas supports the case for narcissists as being selfish.[18]
* Oriented toward success: Narcissists are oriented towards success by being, for example, approach oriented.[19]

Narcissists tend to demonstrate a lack of interest in warm and caring interpersonal relationships. Campbell and Forster (2007)[14] There are several ongoing controversies within narcissism literature, namely whether narcissism is healthy or unhealthy, a personality disorder, a discrete or continuous variable, defensive or offensive, the same across genders, the same across cultures, and changeable or unchangeable.

Campbell and Foster (2007) argue that self-regulatory strategies are of paramount importance to understanding narcissism.[14] Self-regulation in narcissists involves such things as striving to make one’s self look and feel positive, special, successful and important. It comes in both intra-psychic, such as blaming a situation rather than self for failure, and interpersonal forms, such as using a relationship to serve one’s own self. Some differences in self-regulation between narcissists and non-narcissists can be seen with Campbell, Reeder, Sedikides & Elliot (2000)[20] who conducted a study with two experiments. In each experiment, participants took part in an achievement task, following which they were provided with false feedback; it was either bogus success or failure. The study found that both narcissists and non-narcissists self-enhanced, but non-narcissists showed more flexibility in doing so. Participants were measured on both a comparative and a non-comparative self-enhancement strategy. Both narcissists and non-narcissists employed the non-comparative strategy similarly; however, narcissists were found to be more self-serving with the comparative strategy, employing it far more than non-narcissists, suggesting a greater rigidity in their self-enhancement. When narcissists receive negative feedback that threatens the self, they self-enhance at all costs, but non-narcissists tend to have limits.

Ég tek það fram að ég er ekki sérfræðingur í svona og get því haft mjög rangt fyrir mér í þessu mati mínu. Þetta er þó bara byggt á mínu eigin mati á hegðun Sigrúnar Einars.

Ég hef ennfremur alveg ágæta mynd af því hvaða kostum og göllum Sigrún Einars hefur. Þar sem að hún er búinn að vera mjög dugleg að lýsa því fyrir heiminum hvaða kostum og göllum hún býr yfir á Pressunni og á Facebook. Þannig að mér finnst það undarleg fullyrðing hjá henni að ég viti ekki hvaða kostum og göllum hún býr yfir. Sérstaklega þar sem að hún er búinn að lýsa því yfir fyrir þjóðinni yfir hvaða kostum og göllum hún býr yfir.

Ég hefði tengt þessa blogg færslu hérna inná veggin hjá Sigrúnu Einars, en hún er búinn að loka honum fyrir fólki. Hvort að það er bara gagnvart mér eða öllum veit ég ekki. Það er þó ljóst að Sigrún Einars verður að sætta sig við þá staðreynd að hún er ekki yfir gagnrýni hafin frekar en annað fólk. Gildir þá einu hvað henni finnst um það.