Jarðskjálftinn í Pakistan

Jarðskjálftinn í Pakistan klukkan 03:50 GMT var 7,5 á ricther og var hann á 10 klómetra dýpi. Í jarðskjálftanum sem varði í um 1 mínútu. Í Islamabad hrundu tvær íbúðarblokkir í kjölfarið á jarðskjálftanum. En fjallaþorp frá öðrum svæðum urðu illa út í þessum jarðskjálfta, en það er vitað að allavega eitt fjallaþorp hafi þurrkast út vegna skriðu sem kom í kjölfar jarðskjálftans. Tölur yfir látna eru ekki ennþá farnar að koma fram ennþá. Mikið hefur komið fram að eftirskjálftum í kjölfar jarðskjálftans uppá 7,5 á ricther, en stærðir þessara eftirskjálfta hefur verið í kringum 5 – 5,7 á ricther kvarðann.

Frétt BBC News um jarðskjálftan. En ég mun setja inn nýjar upplýsingar um þennan jarðskjálfta eftir því sem þær berast.

Frá Pakistan
Myndin er frá BBC News

[Uppfært klukkan 11:00]