Lélegur skilningur á ensku tungumáli hjá Heimssýnar (og þeirra sem þar starfa)

Það eru gömul sannindi að enskuskilningur íslendinga er ekkert sérstaklega góður. Sérstaklega þegar það kemur að mjög tæknivæddum orðum sem eru ekki mikið notuð á Íslandi. Enda nota íslendingar almennt bandaríska ensku, frekar en breska ensku.

Verstur virðist enskuskilningurinn vera hjá samtökum einangrunarsinnar (og einokunarsinna) á Íslandi. Þeir starfa undir nafni samtakanna Heimssýn, sem er í sjálfu sér rangnefni. Þar sem þetta fólk stefnir að efnahagslegri og pólitískri einangrun Íslands á 21 öldinni. Í nýlegri grein var þessa hérna fullyrðingu að finna hjá þeim.

Evrópusambandið býður upp á eina leið umsóknarríkja inn í sambandið, accession, eða aðlögun. Í aðlögun felst að umsóknarríki taki jafnt og þétt upp lög og reglugerðir Evrópusambandsins samhliða aðildarviðræðum. […]

Engin séríslensk leið inn í ESB. Heimssýn 18. Maí 2011.

Þetta er auðvitað bæði röng þýðing og röng túlkun. Þar sem að þetta orð hefur nokkrar merkingar, eins og orð gjarnan hafa. Samkvæmt orðabókavefsíðunni dictionary.reference.com. Þá er þetta þýðing orðsins í ensku tungumáli.

accession – 3 dictionary results
ac·ces·sion
? ?/æk?s???n/ Show Spelled[ak-sesh-uhn] Show IPA
–noun
1.
the act of coming into the possession of a right, title, office, etc.: accession to the throne.
2.
an increase by something added: an accession of territory.
3.
something added: a list of accessions to the college library.
4.
Law . addition to property by growth or improvement.
5.
consent; agreement; approval: accession to a demand.
6.
International Law . formal acceptance of a treaty, international convention, or other agreement between states.
7.
the act of coming near; approach.
8.
an attack or onset, as of a disease.
–verb (used with object)
9.
to make a record of (a book, painting, etc.) in the order of acquisition.
10.
to acquire (a book, painting, etc.), especially for a permanent collection.
Use accession in a Sentence
See images of accession
Search accession on the Web
Origin:
1580–90; < Latin accessi?n- (stem of accessi? ) an approach, addition. See access, -ion —Related forms ac·ces·sion·al, adjective non·ac·ces·sion, noun re·ac·ces·sion, noun un·ac·ces·sion·al, adjective

Í tilfelli aðildarviðræðna Íslands og ESB. Þá er það skilgreining sem er númer 6 sem gildir. Sú skilgreining sem Heimssýn notar er auðvitað ekkert annað en tómt bull og hefur ekkert með raunveruleikann að gera.