Dæmi um spillingu almennings á Íslandi

Hérna er ekki nema smá dæmi um spillingu almennings á Íslandi. Almenning sem telur sig hafa rétt til að gera hvað sem er og hvenar sem er. Þá skiptir það ekki neinu máli fyrir þessu fólki að afleiðinganar af þessu sem þetta fólk gerir kunna jafnvel að vera mjög alvarlegar fyrir náttúruna eða jafnvel samfélagið á Íslandi. Þar sem þessu fólki er nákvæmlega sama um allt slíkt.

[…]

Reynir Ragnarsson, fyrrverandi lögreglumaður í Vík, viðurkenndi í samtali við fréttastofu að hafa tekið hliðið niður, og jafnframt að hann myndi taka niður öll hlið sem sett yrðu upp til að loka fyrir umferð inn á svæðið í framtíðinni.

[…]

Það eru ekki bara stjórnmálaflokkar á Íslandi sem eru spilltir. Almenningur á Íslandi er það líka, og það er í sjálfu sér einnig mikið vandamál í Íslensku þjóðfélagi.

Frétt Rúv um þetta mál.

Dyrhólaeyjarmálið kært til lögreglu