Ekkert talað um hættuna á gjaldþroti Bandaríkjanna

Af öllum þeim fréttum sem hafa verið í gangi þessa vikuna. Þá hefur ein frétt vakið athygli mína, og það er sú frétt að Bandaríkin séu hugsanlega að verða gjaldþrota ef ekki tekst að hækka skuldaþak Bandaríska ríkisins.

Ef það tekst ekki. Þá verður greiðslufall hjá Bandaríkjunum og það er alveg ljóst að enginn mun borga Bandaríkin út eins og gert er með Grikkland og aðrar minni lönd í heiminum.

Það sem hefur þó ekki komið fram í umræðunni er sú staðreynd hvaða áhrif þetta mun hafa á bandaríkjadollar. Afleiðingar af gjaldþroti bandaríska ríkisins gætu verið mjög alvarlegar fyrir bandaríkjadollar á heimsvísu. Þetta er þó ekkert sem andstæðingar ESB munu koma með. Enda eru margir þeirra með staðfasta trú á USD eins og komið hefur fram á undanförnum mánuðum.

Þó er alveg ljóst eins og staðan er í dag. Þá er evran mun öruggari gjaldmiðill heldur en bandaríkjadollar um þessar mundir.

Frétt BBC News af þessu

Obama hopeful on reaching US debt deal with Republicans

2 Replies to “Ekkert talað um hættuna á gjaldþroti Bandaríkjanna”

  1. I heard one of the Republican negotiators discussing this on NPR recently. Constantly raising the debt ceiling will also of course undermine the value of the US dollar over time.

    1. It is going to do so in the long term. The fact also is that it has done so already. But not on an large scale so far.

Lokað er fyrir athugasemdir.