Sögufölsun Geirs Haarde varðandi efnahagshrunið á Íslandi

Geir Haarde er núna að falsa söguna þegar hann fullyrðir við Rúv að hann hafi bjargað Íslandi frá gjaldþroti. Þetta er sögufölsun vegna þess að íslenska ríkið reyndi að bjarga íslensku bönkunum með beinum fjárframlögum, en hrein stærð íslensku bankana kom í veg fyrir að íslenska ríkið gæti bjargað þeim frá gjaldþroti. Eins og var reynt eins og áður var sagt.

Hérna er gott dæmi um hvernig Geir Haarde hagaði sér rétt fyrir efnahagshrun.

Ísland í dag September 2008.

Kastljós 1. Apríl 2008.

Geir Haarde um evruna árið 2007.

Geir Haarde um Seðlabanka Íslands 31. Október 2008.

Ég þarf ekki að vísa í meira til þess að sýna fram á þessa sögufölsun Geir Haarde og sjálfstæðisflokksins. Jafnframt sem að framsóknarflokkurinn tekur fullan þátt í þessari sögufölsun sem núna er í gangi á Íslandi varðandi efnahagshrunið.