Íslenska skuldakreppan 2008 – 2011

Það er áhugaverð staðreynd að andstæðingar Evrópusambandsins á Íslandi láta eins og það sé ekkert að á Íslandi. Staðreyndin er hinsvegar sú að á Íslandi er margt og mikið að. Sérstaklega þá í ljósi vegna þess að Ísland og íslenskt efnahagslíf er í bullandi skuldakreppu og hefur verið það síðan árið 2008. Það breytir engu þó svo að þetta sé fegrað eða forðast að ræða þetta. Þetta er staðreynd málsins og það er ekki hægt að forðast hana hvernig sem reynt er.

Wikipedia hefur þetta að segja um íslensku skuldakreppuna.

Iceland
Main article: 2008–2011 Icelandic financial crisis

Iceland suffered the failure of its banking system and a subsequent economic crisis. After a sharp increase in public debts due to the banking failures, the government has been able to reduce the size of deficits each year. The effort has been made more difficult by a more sluggish recovery than earlier expected.[116] Before the crash of the three largest commercial banks in Iceland, Glitnir, Landsbanki and Kaupthing, they jointly owed over 10 times Iceland’s GDP. In October 2008, the Icelandic parliament passed emergency legislation to minimise the impact of the financial crisis. The Financial Supervisory Authority of Iceland used permission granted by the emergency legislation to take over the domestic operations of the three largest banks.[117]

The foreign operations of the banks, however, went into receivership. As a result, the country has not been seriously affected by the European sovereign debt crisis from 2010. In large part this is due to the success of an IMF Stand-By Arrangement in the country since November 2008. The government has enacted a program of medium term fiscal consolidation, based on expenditure cuts and broad based and significant tax hikes. As a result, central government debts have been stabilised at around 80-90 percent of GDP.[118] Capital controls were also enacted and the work began to resurrect a sharply downsized domestic banking system on the ruins of its gargantuan international banking system, which the government was unable to bail out.[119][120]

Despite a contentious debate with Britain and the Netherlands over the question of a state guarantee on the Icesave deposits of Landsbanki in these countries, credit default swaps on Icelandic sovereign debt have steadily declined from over 1000 points prior to the crash in 2008 to around 200 points in June 2011. Further, on 9 June 2011, the Icelandic government successfully raised 1$ billion with a bond issue indicating that international investors are viewing positively the efforts of the government to consolidate the public finances and restructure the banking system, with two of the three biggest banks now in foreign hands.[119][120]

Íslendingar hefðu getað verið komið miklu betur útúr þessari efnahagskreppu en staðreyndin er núna í dag. Ástæðan fyrir því að þetta gengur svona illa hjá íslendingum liggur í þeirri staðreynd að hópar innan þjóðfélagsins hafa krefisbundið komið í veg fyrir að hægt sé að leita hagssælla lausna á þessum vandamálum og koma þannig hlutunum af stað.

Helst ber þar að nefna andstöðu þessara hópa við Evrópusambands aðild Íslands og síðan andstöðu þessa hóps við Icesave samkomulagið. Vegna þess að Icesave samkomulagið var fellt í þjóðaratkvæði. Þá mun efnahagskreppan á Íslandi eingöngu dýpka og vara lengur en annars hefði verið. Sökin á stöðu mála á Íslandi liggur því hjá íslendingum sjálfum, en ekki hjá erlendum ríkjum eða útlendingum eins og vinsælt er að halda fram í fjölmiðlum á Íslandi núna í dag.