Þjóðremban og útlendingahatur í framsóknarflokknum

Þetta tvennt er hægt að sjá í ræðu formanns framsóknarflokksins frá síðasta landsfundi. Þjóðremban byrjar á 05:52 í myndbandinu.

Andúðin á útlendingum hefst fljótlega eftir blaðrið um sögu íslendinga. Síðan má gjarnan minnast á hina gífurlegu sögufölsun sem er að finna í þessari ræðu Sigmundar Davíðs. Það er fátt rétt sem hann fer með þegar hann fer yfir sögu Íslands í þessari ræðu.