Kristján L. Möller segi af sér þingmennsku án tafar

Þingmaður Samfylkingar að nafni Kristján L. Möller á að segja af sér þingmennsku án tafar fyrir gjörsamlega siðlausa hegðun sína núna fyrr í kvöld. Þessi siðlausa hegðun hans náðist á mynd og það er nákvæmlega ekkert sem afsakar hana. Sem kjósandi á Íslandi. Þá krefjst ég þess að Kristján L. Möller segi af sér þingmennsku án tafar. Enda er manninum ekki stætt að sitja á Alþingi eftir hegðun hans í garð blaðamanns DV núna fyrr í kvöld. Þessi skoðun mín gildir ekkert bara um umræddan þingmann. Þeir þingmenn sem haga sér svona eða verra eiga skilyrðislaust að segja af sér eða verða reknir af þingflokki sínum af Alþingi íslendinga. Enda eru þeir óhæfir til þeirra starfa sem þeir voru kosnir til.

Frétt DV.

Vanstilltur þingmaður veittist að blaðamanni

One Reply to “Kristján L. Möller segi af sér þingmennsku án tafar”

  1. Vegna skrifa um þennan umrædda þingmann, þá skil ég ekki enn þá hvers vegna er ekki búið að reka þennan einstakling úr vinnu !!!
    Dýrastu mistök samfylkingarinnar eru Héðinsfjarðargöng !!!

    Það er verið að níðast á sjúklingum og gamalmenninum !!!

    Hvar er þessi jafnaðamannarflokkur ???

    Þetta fólk fær aldrei atkvæði mitt aftur !!!!!!!!!!!

Comments are closed.