Gleðileg Jól og blogg jólafrí

Ég óska lesendum mínum og öðrum gleðilegra jóla og vona að allir hafi það gott um jólin.
Ég ætla mér núna að taka mér frí frá blogginu fram yfir jól og áramót og hvíla mig á því að skrifa á blogginu. Ég mun þó skrifa um jarðskjálfta og eldgos ef svo ber undir.

En gleðileg jól til allra og hafið þið sem best.