Óvinir íslensku þjóðarinnar og lýðræðis á Íslandi

Það er ljóst að sjálfstæðisflokkurinn og framsóknarflokkurinn eru óvinir íslensku þjóðarinnar. Enda hafa þessir tveir flokkar staðið í vegi fyrir lýðræðisumbótum á Íslandi núna í nokkur ár, og standa núna gegn breytum á íslensku stjórnarskránni sem yrðu til hagsbóta fyrir almenning á Íslandi. Síðan eru þessir skaðræðisflokkar að fá mikið fylgi í könnunum núna undanfarna mánuði. Fylgi sem er gjörsamlega óverðskuldað að öllu leiti.

Íslenska þjóðin á að gera sjálfstæðisflokkinn og framsóknarflokkin útlæga með öllu úr íslenskum stjórnmálum.

Frétt um þetta á Rúv.is.

Ekki útlit fyrir atkvæðagreiðslu (Rúv.is)